Þessi síða notar vafrakökur. Vafrakökur hjálpa okkur að veita þjónustu okkar. Með því að nota þjónustu okkar samþykkir þú að við setjum vafrakökur. Hjá okkur eru gögnin þín örugg. Við sendum ekki neinar greiningu um þig eða samskiptagögn til þriðja aðila! Frekari upplýsingar er að finna í gagnaverndaryfirlýsingunni.
Subtitle "Afrikaans" was produced by machine.Subtitle "አማርኛ" was produced by machine.Subtitle "العربية " was produced by machine.Subtitle "Ārāmāyâ" was produced by machine.Subtitle "azərbaycan dili " was produced by machine.Subtitle "беларуская мова " was produced by machine.Подзаглавието "България" е създадено от машина.Subtitle "বাংলা " was produced by machine.Subtitle "བོད་ཡིག" was produced by machine.Subtitle "босански" was produced by machine.Subtitle "català" was produced by machine.Subtitle "Cebuano" was produced by machine.Subtitle "ગુજરાતી" was produced by machine.Subtitle "corsu" was produced by machine.Podtitul "Čeština" byl vytvořen automaticky.Subtitle "Cymraeg" was produced by machine.Subtitle "Dansk" was produced by machine.Untertitel "Deutsch" wurde maschinell erzeugt.Subtitle "Untertitel" was produced by machine.Subtitle "Ελληνικά" was produced by machine.Subtitle "English" was produced by machine.Subtitle "Esperanto" was produced by machine.El subtítulo "Español" se generó automáticamente.Subtitle "Eesti" was produced by machine.Subtitle "euskara" was produced by machine.Subtitle "فارسی" was produced by machine.Subtitle "Suomi" was produced by machine.Le sous-titre "Français" a été généré automatiquement.Subtitle "Frysk" was produced by machine.Subtitle "Gaeilge" was produced by machine.Subtitle "Gàidhlig" was produced by machine.Subtitle "Galego" was produced by machine.Subtitle "Schwizerdütsch" was produced by machine.Subtitle "هَوُسَ" was produced by machine.Subtitle "Ōlelo Hawaiʻi" was produced by machine.Subtitle "עברית" was produced by machine.Subtitle "हिन्दी" was produced by machine.Subtitle "Mẹo" was produced by machine.Subtitle "Hrvatski" was produced by machine.Subtitle "Kreyòl ayisyen " was produced by machine.Subtitle "Magyar" was produced by machine.Subtitle "Հայերեն" was produced by machine.Subtitle "Bahasa Indonesia " was produced by machine.Subtitle "Asụsụ Igbo " was produced by machine.Textun"Íslenska" var framkvæmt vélrænt.Sottotitoli "Italiano" sono stati generati automaticamente.Subtitle "日本語" was produced by machine.Subtitle "Basa Jawa" was produced by machine.Subtitle "ქართული" was produced by machine.Subtitle "қазақ тілі " was produced by machine.Subtitle "ភាសាខ្មែរ" was produced by machine.Subtitle "ಕನ್ನಡ" was produced by machine.Subtitle "한국어" was produced by machine.Subtitle "कोंकणी語" was produced by machine.Subtitle "کوردی" was produced by machine.Subtitle "Кыргызча" was produced by machine.Subtitle " lingua latina" was produced by machine.Subtitle "Lëtzebuergesch" was produced by machine.Subtitle "Lingala" was produced by machine.Subtitle "ພາສາ" was produced by machine.Subtitle "Lietuvių" was produced by machine.Subtitle "Latviešu" was produced by machine.Subtitle "fiteny malagasy" was produced by machine.Subtitle "te reo Māori" was produced by machine.Subtitle "македонски јазик" was produced by machine.Subtitle "malayāḷaṁ" was produced by machine.Subtitle "မြန်မာစာ " was produced by machine.Subtitle "Монгол хэл" was produced by machine.Subtitle "मराठी" was produced by machine.Subtitle "Bahasa Malaysia" was produced by machine.Subtitle "Malti" was produced by machine.Subtitle "ဗမာစာ " was produced by machine.Subtitle "नेपाली" was produced by machine.Subtitle "Nederlands" was produced by machine.Subtitle "Norsk" was produced by machine.Subtitle "chiCheŵa" was produced by machine.Subtitle "ਪੰਜਾਬੀ" was produced by machine.Subtitle "Polska" was produced by machine.Subtitle "پښتو" was produced by machine.Subtitle "Português" was produced by machine.Subtitle "Română" was produced by machine.Subtitle "Язык жестов (Русский)" was produced by machine.Субтитры "Pусский" были созданы машиной.Subtitle "Kinyarwanda" was produced by machine.Subtitle "सिन्धी" was produced by machine.Subtitle "Deutschschweizer Gebärdensprache" was produced by machine.Subtitle "සිංහල" was produced by machine.Subtitle "Slovensky" was produced by machine.Subtitle "Slovenski" was produced by machine.Subtitle "gagana fa'a Samoa" was produced by machine.Subtitle "chiShona" was produced by machine.Subtitle "Soomaaliga" was produced by machine.Subtitle "Shqip" was produced by machine.Subtitle "србски" was produced by machine.Subtitle "Sesotho" was produced by machine.Subtitle "Basa Sunda" was produced by machine.Undertext "Svenska" är maskinell skapad.Subtitle "Kiswahili" was produced by machine.Subtitle "தமிழ்" was produced by machine.Subtitle "తెలుగు" was produced by machine.Subtitle "Тоҷикй" was produced by machine.Subtitle "ภาษาไทย" was produced by machine.Subtitle "ትግርኛ" was produced by machine.Subtitle "Tagalog" was produced by machine.Subtitle "Türkçe" was produced by machine.Subtitle "татар теле" was produced by machine.Subtitle "Українська " was produced by machine.Subtitle "اردو" was produced by machine.Subtitle "Oʻzbek" was produced by machine.Subtitle "Tiếng Việt" was produced by machine.Subtitle "Serbšćina" was produced by machine.Subtitle "isiXhosa" was produced by machine.Subtitle "ייִדיש" was produced by machine.Subtitle "Yorùbá" was produced by machine.Subtitle "中文" was produced by machine.Subtitle "isiZulu" was produced by machine.
kla.TV accepts no liability for defective translation.kla.TV accepts no liability for defective translation.kla.TV accepts no liability for defective translation.kla.TV accepts no liability for defective translation.kla.TV accepts no liability for defective translation.kla.TV accepts no liability for defective translation.kla.TV не носи отговорност за некачествен превод.kla.TV accepts no liability for defective translation.kla.TV accepts no liability for defective translation.kla.TV accepts no liability for defective translation.kla.TV accepts no liability for defective translation.kla.TV accepts no liability for defective translation.kla.TV accepts no liability for defective translation.kla.TV accepts no liability for defective translation.kla.TV nenese žádnou odpovědnost za chybné překlady.kla.TV accepts no liability for defective translation.kla.TV accepts no liability for defective translation.kla.TV übernimmt keine Haftung für mangelhafte Übersetzung.kla.TV accepts no liability for inadequate translationkla.TV accepts no liability for defective translation.kla.TV accepts no liability for defective translation.kla.TV accepts no liability for defective translation.kla.TV no se hace responsable de traducciones incorrectas.kla.TV accepts no liability for defective translation.kla.TV accepts no liability for defective translation.kla.TV accepts no liability for defective translation.kla.TV accepts no liability for defective translation.kla.TV n'assume aucune responsabilité en cas de mauvaise traduction.kla.TV accepts no liability for defective translation.kla.TV accepts no liability for defective translation.kla.TV accepts no liability for defective translation.kla.TV accepts no liability for defective translation.kla.TV accepts no liability for defective translation.kla.TV accepts no liability for defective translation.kla.TV accepts no liability for defective translation.kla.TV accepts no liability for defective translation.kla.TV accepts no liability for defective translation.kla.TV accepts no liability for defective translation.kla.TV accepts no liability for defective translation.kla.TV accepts no liability for defective translation.kla.TV nem vállal felelősséget a hibás fordításértkla.TV accepts no liability for defective translation.kla.TV accepts no liability for defective translation.kla.TV accepts no liability for defective translation.kla.TV tekur enga ábyrgð á áræðanleika þýðingarinnarKla.TV non si assume alcuna responsabilità per traduzioni lacunose e/o errate.Kla.TV は、不適切な翻訳に対して一切の責任を負いません。kla.TV accepts no liability for defective translation.kla.TV accepts no liability for defective translation.kla.TV accepts no liability for defective translation.kla.TV accepts no liability for defective translation.kla.TV accepts no liability for defective translation.kla.TV accepts no liability for defective translation.kla.TV accepts no liability for defective translation.kla.TV accepts no liability for defective translation.kla.TV accepts no liability for defective translation.kla.TV accepts no liability for defective translation.kla.TV accepts no liability for defective translation.kla.TV accepts no liability for defective translation.kla.TV accepts no liability for defective translation.kla.TV accepts no liability for defective translation.kla.TV accepts no liability for defective translation.kla.TV accepts no liability for defective translation.kla.TV accepts no liability for defective translation.kla.TV accepts no liability for defective translation.kla.TV accepts no liability for defective translation.kla.TV accepts no liability for defective translation.kla.TV accepts no liability for defective translation.kla.TV accepts no liability for defective translation.kla.TV accepts no liability for defective translation.kla.TV accepts no liability for defective translation.kla.TV accepts no liability for defective translation.kla.TV accepts no liability for defective translation.kla.TV accepts no liability for defective translation.kla.TV accepts no liability for defective translation.kla.TV accepts no liability for defective translation.kla.TV accepts no liability for defective translation.kla.TV accepts no liability for defective translation.kla.TV accepts no liability for defective translation.kla.TV accepts no liability for defective translation.kla.TV accepts no liability for defective translation.kla.TV accepts no liability for defective translation.kla.TV не несет ответственности за некачественный перевод.kla.TV accepts no liability for defective translation.kla.TV accepts no liability for defective translation.kla.TV accepts no liability for defective translation.kla.TV accepts no liability for defective translation.kla.TV accepts no liability for defective translation.kla.TV accepts no liability for defective translation.kla.TV accepts no liability for defective translation.kla.TV accepts no liability for defective translation.kla.TV accepts no liability for defective translation.kla.TV accepts no liability for defective translation.kla.TV accepts no liability for defective translation.kla.TV accepts no liability for defective translation.kla.TV accepts no liability for defective translation.Kla.TV tar inget ansvar för felaktiga översättningar.kla.TV accepts no liability for defective translation.kla.TV accepts no liability for defective translation.kla.TV accepts no liability for defective translation.kla.TV accepts no liability for defective translation.kla.TV accepts no liability for defective translation.kla.TV accepts no liability for defective translation.kla.TV accepts no liability for defective translation.kla.TV accepts no liability for defective translation.kla.TV accepts no liability for defective translation.kla.TV accepts no liability for defective translation.kla.TV accepts no liability for defective translation.kla.TV accepts no liability for defective translation.kla.TV accepts no liability for defective translation.kla.TV accepts no liability for defective translation.kla.TV accepts no liability for defective translation.kla.TV accepts no liability for defective translation.kla.TV accepts no liability for defective translation.kla.TV accepts no liability for defective translation.kla.TV accepts no liability for defective translation.
ESB þingið lýsir yfir að fóstureyðingar séu grundvallaréttindi. Gerum við okkur enn grein fyrir gjörðum okkar?
Þann 31. maí 2021 greindi Kla.TV frá formlegri umsókn fyrir þýska sambandsþinginu frá 4. mars, 2021 um að „tryggja líkamlegan og kynferðislegan sjálfsákvörðunarrétt“ [kla.tv/18896]. Þann sem enn hafði ekki áttað sig á hvað þetta hafði í för með sér eða fannst það jafnvel augljóst, upplýsti útsendingin um raunverulegan hvata þar að baki: Að fagna fóstureyðingum sem mannréttindum og það uns skömmu fyrir fæðingu! Það sem pirrar svo fordæmalaust í þessari kröfu, nefnilega að réttlæta réttinn til lífs með því að neita öðrum um líf, var afhjúpaður í útsendingunni með kröftugum staðreyndum. Stóra og óhuggulega spurningin hvíldi þungt yfir, hvort þýska ríkisstjórnin myndi samþykkja slíka tillögu.
[Lesa meira]
Þann 31. maí 2021 greindi Kla.TV frá formlegri umsókn fyrir þýska sambandsþinginu frá 4. mars, 2021 um að „tryggja líkamlegan og kynferðislegan sjálfsákvörðunarrétt“ [kla.tv/18896]. Þann sem enn hafði ekki áttað sig á hvað þetta hafði í för með sér eða fannst það jafnvel augljóst, upplýsti útsendingin um raunverulegan hvata þar að baki: Að fagna fóstureyðingum sem mannréttindum og það uns skömmu fyrir fæðingu! Það sem pirrar svo fordæmalaust í þessari kröfu, nefnilega að réttlæta réttinn til lífs með því að neita öðrum um líf, var afhjúpaður í útsendingunni með kröftugum staðreyndum. Stóra og óhuggulega spurningin hvíldi þungt yfir, hvort þýska ríkisstjórnin myndi samþykkja slíka tillögu.
Nú hefur ESB-þingið í Brüssel lagt fram opinbert ESB viðmið um fóstureyðingar sem mannréttindi, með samþykkt hinnar svokölluðu Matic skýrslu þann 24. júní 2021. Í skýrslunni lýsir króatíski þingmaðurinn, Predrag Fred Matic því yfir að dráp á ófæddum börnum sé hluti af eðlilegri heilbrigðisþjónustu fyrir konur og auki þannig grundvallarréttindi.
Þessi skýrsla „harmar“ að í sumum löndum sé læknum og heilsugæslustöðvum heimilt að nota samviskuákvæði sem geri þeim kleift að hafna fóstureyðingu af trúarlegum eða öðrum ástæðum. Prófessor Dr. Paul Cullen, formaður samtakanna „Doctors for Life“, túlkar þetta sem viðvörunarmerki fyrir evrópska lækna.
Cornelia Kaminiski formaður „Aktion Lebensrecht für Alle“ ALFA (Átaks um lífsrétt allra), lýsti þessari ákvörðun ESB sem „hneyksli fyrir Evrópu“.
Eftir farvegi mismununar eru eftirfarandi réttindi skilgreind, nokkuð sem ESB þykir heyra undir sig:
• Réttur til að skilgreina frjálst eigin kynhneigð og kynvitund
• Frjálst makaval
• Réttur til frjálsrar ákvörðunar hvort, hvenær og með hvaða hætti einhver vill eignast barn
• Gervalt úrval frjósemisaðgerða, allt frá glasafrjóvgun, gjafaeggi og sæðisgjafa til staðgöngumæðra
• ótvíræður réttur til „öruggrar og löglegrar þungunarrofsþjónustu“.
Leit eftir rétti barnsins til lífs skilar hinsvegar engu. Heldur er þess krafist að í ESB löndunum verði allar hindranir fjarlægðar sem standa í vegi fyrir fóstureyðingum. Lífsréttindasamtök yrðu þá að leggja starfsemi sína niður. Læknar sem neita að framkvæma fóstureyðingu af samviskuástæðum á samkvæmt þessari skýrslu að reka eða sækja til saka.
Lögfræðingurinn Jean-Paul Van de Walle, sem starfar fyrir mannréttindasamtökin ADF International í Brüssel bendir á að ekki sé hægt að bera ákvörðunina í Brüssel saman við lagareglur. Ákvörðunin hefur engin „bindandi áhrif“ á aðildarríkin, evrópska ríkisborgara eða evrópskar stofnanir.
Samkvæmt því bera einstök ríki ESB og þegnar þeirra ábyrgð á sjálfum sér. Það á þó eftir að koma í ljós hvernig viðkomandi lönd muni bregðast við kröfum ESB í framtíðinni ófæddum skjólstæðingum sínum til verndar. Það er þó von að sérhver sem lítur á sig sem manneskju og hafi samt samþykkt eða vilji enn samþykkja „fóstureyðingu sem mannréttindi“ verði snúið af eigin samvisku vegna hins hryllilega veruleika þessarar ákvörðunar.
Sven von Storch tekur þetta saman svona:
„24. júní 2021 verður minnst sem eins myrkasta dags í sögu ESB: Á þessum degi lýsti þingið saman því yfir að það væru mannréttindi að drepa börn í móðurkviði og neita þeim um réttinn til lífs. Þessi ákvörðun hefur ekkert með stjórnmál að gera lengur: hún er bakslag inn í myrkustu villimennsku þar sem mannslíf er einskis virði.”
hlaða niður
texta útsendingar
29.07.2021 | www.kla.tv/19408
Þann 31. maí 2021 greindi Kla.TV frá formlegri umsókn fyrir þýska sambandsþinginu frá 4. mars, 2021 um að „tryggja líkamlegan og kynferðislegan sjálfsákvörðunarrétt“ [kla.tv/18896]. Þann sem enn hafði ekki áttað sig á hvað þetta hafði í för með sér eða fannst það jafnvel augljóst, upplýsti útsendingin um raunverulegan hvata þar að baki: Að fagna fóstureyðingum sem mannréttindum og það uns skömmu fyrir fæðingu! Það sem pirrar svo fordæmalaust í þessari kröfu, nefnilega að réttlæta réttinn til lífs með því að neita öðrum um líf, var afhjúpaður í útsendingunni með kröftugum staðreyndum. Stóra og óhuggulega spurningin hvíldi þungt yfir, hvort þýska ríkisstjórnin myndi samþykkja slíka tillögu. Nú hefur ESB-þingið í Brüssel lagt fram opinbert ESB viðmið um fóstureyðingar sem mannréttindi, með samþykkt hinnar svokölluðu Matic skýrslu þann 24. júní 2021. Í skýrslunni lýsir króatíski þingmaðurinn, Predrag Fred Matic því yfir að dráp á ófæddum börnum sé hluti af eðlilegri heilbrigðisþjónustu fyrir konur og auki þannig grundvallarréttindi. Þessi skýrsla „harmar“ að í sumum löndum sé læknum og heilsugæslustöðvum heimilt að nota samviskuákvæði sem geri þeim kleift að hafna fóstureyðingu af trúarlegum eða öðrum ástæðum. Prófessor Dr. Paul Cullen, formaður samtakanna „Doctors for Life“, túlkar þetta sem viðvörunarmerki fyrir evrópska lækna. Cornelia Kaminiski formaður „Aktion Lebensrecht für Alle“ ALFA (Átaks um lífsrétt allra), lýsti þessari ákvörðun ESB sem „hneyksli fyrir Evrópu“. Eftir farvegi mismununar eru eftirfarandi réttindi skilgreind, nokkuð sem ESB þykir heyra undir sig: • Réttur til að skilgreina frjálst eigin kynhneigð og kynvitund • Frjálst makaval • Réttur til frjálsrar ákvörðunar hvort, hvenær og með hvaða hætti einhver vill eignast barn • Gervalt úrval frjósemisaðgerða, allt frá glasafrjóvgun, gjafaeggi og sæðisgjafa til staðgöngumæðra • ótvíræður réttur til „öruggrar og löglegrar þungunarrofsþjónustu“. Leit eftir rétti barnsins til lífs skilar hinsvegar engu. Heldur er þess krafist að í ESB löndunum verði allar hindranir fjarlægðar sem standa í vegi fyrir fóstureyðingum. Lífsréttindasamtök yrðu þá að leggja starfsemi sína niður. Læknar sem neita að framkvæma fóstureyðingu af samviskuástæðum á samkvæmt þessari skýrslu að reka eða sækja til saka. Lögfræðingurinn Jean-Paul Van de Walle, sem starfar fyrir mannréttindasamtökin ADF International í Brüssel bendir á að ekki sé hægt að bera ákvörðunina í Brüssel saman við lagareglur. Ákvörðunin hefur engin „bindandi áhrif“ á aðildarríkin, evrópska ríkisborgara eða evrópskar stofnanir. Samkvæmt því bera einstök ríki ESB og þegnar þeirra ábyrgð á sjálfum sér. Það á þó eftir að koma í ljós hvernig viðkomandi lönd muni bregðast við kröfum ESB í framtíðinni ófæddum skjólstæðingum sínum til verndar. Það er þó von að sérhver sem lítur á sig sem manneskju og hafi samt samþykkt eða vilji enn samþykkja „fóstureyðingu sem mannréttindi“ verði snúið af eigin samvisku vegna hins hryllilega veruleika þessarar ákvörðunar. Sven von Storch tekur þetta saman svona: „24. júní 2021 verður minnst sem eins myrkasta dags í sögu ESB: Á þessum degi lýsti þingið saman því yfir að það væru mannréttindi að drepa börn í móðurkviði og neita þeim um réttinn til lífs. Þessi ákvörðun hefur ekkert með stjórnmál að gera lengur: hún er bakslag inn í myrkustu villimennsku þar sem mannslíf er einskis virði.”
eftir mse. ef.
https://www.zukunft-ch.ch/eu-abstimmung-gegen-den-matic-bericht-protestieren/